Wednesday, October 03, 2007

Maður á stórlega á hættu að verða feitabolla af því að vera í þessu landi í lengri tíma. Í gær borðuðum við í 5 klukkutíma. Sex rétti. Ég ætlaði að documentera það allt vel, en ég gleymdi því alltaf og mundi það svo bara þegar við vorum búin að borða. Klaufi. Hér eru samt myndir.


Sigrún og Jeanbatista
Rachel og Sigrún

Jb, Emma og Lindsey

Skera afmælis tíramisú

Hressir krakkar

Prima platte búin.

Antipasti.

Fyrsti primaplatte, bara einn eftir... oh pirrandi að hafa gleymt að taka myndir
pavilion girls. (okkur finst að við eigum að fá einkennisbúninga einsog flugfreyjur)
Ooh, ég steingleymdi samt að taka myndir af kjötinu. Þetta blogg átti allt að snúast um mat. ég er ömurlegur bloggari.
gaman.
g

3 comments:

Anonymous said...

Ef bara allar afmælisveislur hefðu af svona stórkostlega fallegum afmælisbörnum að státa.

Gunnhildur said...

aiiijiii já það er sjaldgæft, gerist bara tvisvar á ári.

Anonymous said...

Tíhí