Saturday, November 10, 2007

Það hljóp risa rotta yfir tærnar á mér.
Ég fann það og leit niður, og þar var hún trítlandi.
Það sem geriðst var að veröldin fór í slowmotion, fyrstu viðbrögð voru forvitni, svo helltist yfir mig viðbjóðstilfinning og ég fór afturábak uppá stólinn sem ég sat í og frá vörum mín brast öskur.
Ég varð hysterísk...
Stóð á stól og öskraði.
Ég bara vissi ekki að ég hefði í mér hysteríu.

Monday, November 05, 2007

Dear mama and pabba,
I made an album from your photos for my loyal readers to see.
I did not include the nudes and only the ones we all look spectacular in with special emphasis on the moviestar-ish ones and the hair ones.
I need to go to a dentist.
I am sick.
I miss you.
When we all grow old should we buy a house together and live in it and eat kake all day long with our false teath?
I will knit us woolen socks and we shall grow trees in the garden and have barbecues, we should do all this in the south country of Iceland so we can have the Atlantic ocean in our front yard and a glacier in our back yard.
We will sit by candle light an make drawings in evenings and have a nurse come and clean us and take care of us.
I love you.
G.

Sunday, November 04, 2007


Æji, þetta var vitleysa, við fórum út í kirkjugarð á vitlausri hátíð. Þar var jú margt um manninn og kátt á hjalla en daginn eftir var sú hátíð sem ég vildi sjá. Rétta hátíðin heitir "eitthvað eitthvað morte" ég man það ekki einusinni enda er ég ekki lengur með haus til að geyma minningar í.
Þær eru farnar núna stelpurófurnar mínar. Fóru í morgun.
Ég á eftir að fá eina stelpurófu til viðbótar og svo eina frábæra strákarófu í lokin. Lanlordinn minn er ekki parhrifin af mér en rófan á sísí kisu hans elskar mig núna aftur eftir að hafa verið stómóðguð útí mig fyrir að lofa sér ekki að lúra uppi hjá mér. Það var ekki við mig að sakast sísí mín!
Ég er lasin. Ég drekk flóaða mjólk með kaffilús útí og hunangi.

Það listrænasta sem ég hef gert undanfarnar vikur er að vera þunn.