Wednesday, July 23, 2008

Heyji hosi ding dong,
Eg er i Peking ad bida eftir ad fara i hjolreida tur um Hutong hverfid svo mer datt i hug ad skrifa nokkrar linur um ferdina okkar Matthiasar. Vid erum búin ad vera i viku i Peking, vid skodum ur okkur augun a hverjum deigi, vid forum i heils dags gongu a Kinamurinn, skodudum forbodnu borgina, himnamusterid, Beihai gardinn og Hohai hverfid auk thess ad rafa bara um og skoda random musteri og borda otrulegann mat. Vid erum buin ad haetta okkur i nedanjardar kerfid og komast ad thvi ad thad er pís of keik.
Vid erum (herumbil) fyrirmyndar turistar. Vid tokum bara litinn farangur med okkur og erum uber skipulogd. Skrifum dagbaikur, teiknum thad sem fyrir ber. Thad er mjog skemmtilegt tvi heimamenn eru svo spenntir yfir Matthiasi thegar hann situr og teiknar. Sopast ad honum og fara jafnvel ad teikna med honum.
Vid reyndar erum adeins buin ad missa okkur i markadi. Ég keypti mer t.a.m rumteppi og Matthias keypti silki saeng (thad var omotstaidilegt, vid vorum i verksmidjunni og saum silki ormana og framleidslu ferlid). Hann er lika buin ad kaupa ser sko og fot og dot, eg keypti munka sko, te og reykelsi og eitthvad drasl. Vid forum i posthusid i morgun og aitludum ad senda thetta heim en tha kostadi thad meira en gossid sjalft svo vid akvadum ad burdast med thad.... so much for light travel... jaija jaija...
Mitt ferda totem er RED PANDA SPIRIT og Matthiasar seigji ég ad se froskur en hann heldur thvi fram ad thad sé THE SPIRTI OF THE EAGLE... hann um thad... hann er nu samt froskur.
Vid erum a frabairu hoteli i Peking. Beijing Temple side courtyard hostel, thad er pinu litid og heimilislegt, her er gítar, gullfiskar og skjaldbaka og mest pathetic fló- étni kettlingur sem vid hofum hitt. Vid erum voda god vid hann og hann er nuna búin ad fa floabad. Hotelid er mjog fallegt, ekta heimilislegt gamalt hutong hús á fallegum og gódum stad.
Í kvold tokum vid naitur lest til Datong til ad skoda Daoista hellamusteri og hangandi musteri. Thar verdum vid vonandi bara einn dag. Thetta er ljot litil idnadarborg med thessum merkilegur relics ... Ég er pinu stressud yfir ad tefjast i Datong thvi ég gat bara keypt one way lestarmida thangad og allar leidir liggja til Peking um thessar mundir en ég treysti Ferda gudinum (chant) meeeeeeeeggiiiiii haaaann gaaaeeettaaaa ooookkaaaarrrrrrrrrr....

Svo komum vid til baka til Peking, tha aetla eg ad draga Froskinn (oskrandi og sparkandi) í gallerí hverfid hér og skoda menningu og listir, vid eigum líka eftir ad skoda Sumarhollina..
Peking er gjorsamlega heilland, bullandi sulland kraumandi forvitnileg, med sál og mikinn karakter. Ég er personulega kolfallin.

28unda fljugum vid til Bangkok, tha hefst 2 kafli í ferd vorri. Matthias aetlar ad laera ad kafa og ég aetla ad láta nudda mig hátt og lágt og bera fléttada blómsveiga (ímynda ég mér) og svamla i turkisgrainum sjo, vid aetlum í fjollinn í múslima thorp thar sem engir hvítir menn koma, vid erum med innsider á okkar snairum og vid aetlum á fíla bak og í gibbon apa resort svo eitthvad se nefnt. I bakaleidinni forum vid og ransokum hina seidandi Bangkok litillega, vid erum sennilega búin ad fá gistingu hjá vinkonu vina okkar svo ef vid verdum ordin megablonk tha er thad frabaert. Vid aeitlum lika útur Bangkok í Tígrisdýra musteri sem er gridarstadur Tígra.
Allt dásamlegt, betra heldur en ég ímyndadi mér.
Matthías froskalopp er líka frábaer ferdafélagi.
Ég kannski sé hvort ég get sett einhverjar myndir á thetta blogg á medan á ferdinni stendur, ég efa thad en kannski set ég inn nokkrar linur as we go along.
ást og fridur
Rauda Panda og Fljúgandi Orn (froskur)

3 comments:

Anonymous said...

hæ rauða panda og fljúgandi froskur, um ótrúlegustu daga í heimi les ég í blogginu ykkar, ég veit ekki frá hvaða tíma ferðasagan er því hún gnæfir yfir tímann, kannski frá öllum tímum, eitt er víst: ég hef aldrei lesið annað eins, og hvað þetta er ævintýralegt, það bliknar allt og fölnar um leið og frásögn ykkar glóir eins og af gulli, takk, ástar og ferðalangakveðjur,

Unknown said...

Thetta er magnad aevintyri! Med ykkur i huganum :-) - Bro

Unknown said...

Hvar eru myndirnar?