sawadi kaaaaahh
vid erum komin til tailands i tropical paradis. Thad tok okkur 40 tima ad komast hingad fra hotelinu okkar i peking med vidkokmu i bangkok og surat tani. vid flugum med egyptian air til bangkok sem var mjog fint, forum a lestarstodina og til hollu og fengum ad geyma dot hja henni, thad var mjog spennandi, vid hoppudum a motorhjol i bangkok og lobbudum a lestarteinum i gegnum fataikrahverfi, tokum nedanjardarlestir og eg veit ekki hvad og hvad, en vid logdum okkur lika og kaildum okkur i sundlaug. svo fannst mer god hugmynd ad taka lest til phuket. eg vildi ferdast sem mest i rauntima og bera saman lestir i kina og tailandi... uff vid hefdum att ad fljuga bara. thetta var heeelviskt ferdalag, alveg agaetlega hreint i lestunum og svona en hun rett svo loootradist afram. eg hefdi geta tynt blom utum gluggann. svo var isjokul frost i lestinni og yfirbreidslan sem madur fekk var medalstort handklaidi. eg veit ekki afhverju theim fannst god hugmynd ad hafa vid frostmark i klefanum. vid tokum allt tiltaikt sem vid attum og breiddum ofan a okkur, eg er med alskyns kluta og silki dot fra mommu sem kom ser vel og vid nadum eitthvad ad sofa. vid ss reyndum ad blunda i 12 tima i trodfullri frystikistu og komum til surat tani kl 5 um nott. thar attum vid ad taka rutu klukkan 7 til phuket. okkur var um megn ad bida eftir rutunni svo vid gerdum dil vid leigubilstjora og hann keyrdi okkur fyrir 350 bhat. thad er svona 8000 isl. thetta var ca 3ggja tima leigubilaferd og vid steinsvafum. thegar vid voknudum vorum vid i tropical paradis. vid steingleimdum ollum raunum, fengum okkur morgunmat og hentum okkur i sundlaugina. forum a strondina a jet ski og roltum um baijinn sem er turista helviti ad mestuleiti en haigt ad finna fin og edlileg hverfi. vid eigum eftir ad rannsaka stadinn betur. hotelid okkar er blessunarlega uppi fjallshlid med dasamlegu utsyni. eg er sammt ad spa i ad reyna ad finna annad hotel a annari eyju sem er kannski afskektari stemmning a. eg aitla ad spurja than uti thad. matthias er buin ad finna ser kofunar namskeid og safari aifintyr sem vid aitlum i.
annars erum vid ordin blonk svo eg verd ad vera super sparsom herna. vid eyddum of miklu i kina. thad hraidilegasta vid lestarferdina var ad VID GLEYMDUM GRISLA. aumingja grisli er abyggilega daudhraiddur einhverstadar i nordur tailandi. hann sem var svo duglegur koddi. grisli var grisarkoddi sem vid keyptum i kina og var ordin mjog mikilvaigur ferdafelagi. hann hafdi rad undir rifi hverju og skodanir a ollu. mjog mikill humoristi og algert krutt. blessud se minning hans.... (honum sem hlakkadi svo til ad koma til islands med okkur)
nu bara vona eg ad matthias kvefist ekki, eg lait hann borda eingifer supu og vid aitlum ad taka thad rolega i dag. than aitladi ad koma og saikja okkur i dag og fara med okkur i muslima thorpid og skoda fossa en eg held ad vid frestum thvi.
red panda out i bili
Wednesday, July 30, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Tetta er frabaert, fardu varlega -Bro
hæ, gaman, sé fyrir mér hótelið og fjallshlíðina, lestina og grisla. k
Post a Comment