Friday, August 08, 2008

jaiiijiaaa
vid erum komin aftur til phuket, komum fra pipi i gair, solbrennd og moskitobitin.
vid bjuggum i bungalow a paradisareynni pipi sem hefur otviraida kosti en helsti gallinn er sa ad thar eru moskitoflugurnar hressari en a hotelum.

matthias er buin ad taka kofunarnamskeid og er certified open water PADI diver.
hann sa saiskjaldboku og parrodfish, kolkrabba sem skiptir litum og allt sem hugurinn girnist i koralrifum. svo for hann i klettaklifur og priladi einsog api utan a otrulega fogru fjalli a medan eg la og reyndi ad vera i solbadi en var frekar uggandi og gat ekki vel einbeitt mer ad krimmanum sem eg var ad reyna ad lesa.

eg er ordin ferdaluin og hlakka til ad koma heim og takast a vid flutningana a grenimelinn. thetta er buin ad vera algerlega aifintyraleg ferd. eg var pinu lasinn i einn dag en jafnadi mig og la i ruminu a medan matthias for i kofunar tima, svo for eg med honum ut a kofunarbatinn, eg snorkladi a medan matthias kafadi og sa hakarla sem eg elti, eg gleymdi alveg ad vera hraidd heldur yfirtok spenningurinn mig algerlega.

a haideigi forum vid til bangkok, saikjum dotid okkar og pokkum thvi nidur i auka ferdatoskuna sem eg er buin ad kaupa og forum svo og dolum okkur i bankok med hollu, svo a midnaitti tokum vid flug til oslo, thadan til kopen og svo til islands thar sem vid lendum klukkan 11 um morguninn 10 agust.

aaaah
thvilikt fri.
buid ad vera dasamlegt ad ferdast med honum matthiasi, thad er ekki haigt ad hugsa ser betri og afslappadri naunga til ad ferdast med.

gibbon out
meigi ferdagudirnir vera okkur hlidhollir a heimleid.

No comments: