Saturday, September 15, 2007

Hann Unnar.
Hann Unnar er svo fallegur og góður, vitur og hæfileikaríkur. Ég held´ann sé aðalsborinn, týndur prins. Kanski er konungsríki einhverstaðar sem saknar prinsins síns. Kannski var hann settur í körfu einsog Móse þegar hann var lítið ungabarn með pelann sinn og settur á haf út af einhverjum sinister ástæðum. Kanski er hans leitað og sárt saknað. Hann hefur þá rekið óvart á land á íslandi og gert gottúrissu. Kanski vantar engil á himnum, ætli Unnar hafi þá ekki meitt sig í hausinn sinn þegar hann féll af himnum ofan. Það hefur verið stjörnuhrap í lagi.
Unnar við dýrkum þig.
(Tignum jörðina sem þú gengur á)

No comments: