Saturday, October 13, 2007

Vinnan.
Ég var aldrei búin að setja inn myndir frá flóðinu mikla um daginn. Það var alveg kengmagnað.... það myndaðst lítið sjávarmál í miðju rýminu og vatnið óx og óx.

Hér eru vinnumyndir.



Sýningin var falleg í syndaflóðinu, jatan og kindin stóðu á eyju einsog lítið kraftaverk.

Reyni alltaf að vera eins foxí og ég get á svipin í feneyjum.

1 comment:

Anonymous said...

Ýkt sæt