Saturday, November 10, 2007

Það hljóp risa rotta yfir tærnar á mér.
Ég fann það og leit niður, og þar var hún trítlandi.
Það sem geriðst var að veröldin fór í slowmotion, fyrstu viðbrögð voru forvitni, svo helltist yfir mig viðbjóðstilfinning og ég fór afturábak uppá stólinn sem ég sat í og frá vörum mín brast öskur.
Ég varð hysterísk...
Stóð á stól og öskraði.
Ég bara vissi ekki að ég hefði í mér hysteríu.

5 comments:

Edilonian said...

eridda ekki bara vitleysa eins og þetta með baby...hvað hétu það aftur sem éta sig inn í tærnar á manni!!:-o

Gunnhildur said...

neits þetter satt!!
ég man ekki eitthvað chrochebamino..
jú það var bull en rottan var af holdi og blóði einsog ég og þú og jesú.

Anonymous said...

hæ gusl, vildi bara senda kveðju úr kýlinu þar sem ég er í skemmtilegustu vinnu í heimi en með leiðinlegri borgum, alla vega soldið sveitó sonna, en það er allt í lagi því bráðum skrepp ég til berl, verðuru komin þarna fyrstu helgina í des? knús, Laufeylauf.

Gunnhildur said...

hæ lauf
ég kem í lok nov eða 1 des
kanski verður maður bara í lest á fullveldisdaginn... það fer að styttast í þetta.
hlakka til að finna kolalygt.
er ekki bara sveitin fín bara? það er ekkert hægt að vera endalaust hipp og kúl borgarbarn þegar maður er orðin svona miðaldra.
ég er sjálf í antik þorpi.
g

Anonymous said...

frábært! reynum að hittast, þetta er planið, fyrsta helgin í des, en svo er spurning með lestarstjórana . . .
L.