Thursday, February 11, 2010
Friday, August 08, 2008
vid erum komin aftur til phuket, komum fra pipi i gair, solbrennd og moskitobitin.
vid bjuggum i bungalow a paradisareynni pipi sem hefur otviraida kosti en helsti gallinn er sa ad thar eru moskitoflugurnar hressari en a hotelum.
matthias er buin ad taka kofunarnamskeid og er certified open water PADI diver.
hann sa saiskjaldboku og parrodfish, kolkrabba sem skiptir litum og allt sem hugurinn girnist i koralrifum. svo for hann i klettaklifur og priladi einsog api utan a otrulega fogru fjalli a medan eg la og reyndi ad vera i solbadi en var frekar uggandi og gat ekki vel einbeitt mer ad krimmanum sem eg var ad reyna ad lesa.
eg er ordin ferdaluin og hlakka til ad koma heim og takast a vid flutningana a grenimelinn. thetta er buin ad vera algerlega aifintyraleg ferd. eg var pinu lasinn i einn dag en jafnadi mig og la i ruminu a medan matthias for i kofunar tima, svo for eg med honum ut a kofunarbatinn, eg snorkladi a medan matthias kafadi og sa hakarla sem eg elti, eg gleymdi alveg ad vera hraidd heldur yfirtok spenningurinn mig algerlega.
a haideigi forum vid til bangkok, saikjum dotid okkar og pokkum thvi nidur i auka ferdatoskuna sem eg er buin ad kaupa og forum svo og dolum okkur i bankok med hollu, svo a midnaitti tokum vid flug til oslo, thadan til kopen og svo til islands thar sem vid lendum klukkan 11 um morguninn 10 agust.
aaaah
thvilikt fri.
buid ad vera dasamlegt ad ferdast med honum matthiasi, thad er ekki haigt ad hugsa ser betri og afslappadri naunga til ad ferdast med.
gibbon out
meigi ferdagudirnir vera okkur hlidhollir a heimleid.
Sunday, August 03, 2008
og svoooona er umhorfs thar.
eg hlakka til ad hanga thar med bokina mina a medan matthias fer i kofunartima.
hann mun vera tvo daga i boklegu nami og i laug ad laira og svo tvo daga i sjonum.
mega.
thid sem bidjid um myndir verdid ad afsaka mig, eg er alltaf a einhverjum sloppum hoteltolvum, eg tok ekki mina med svo eg bara kann ekki ad setja myndir inn...
en eg er reyndar buin ad lata setja myndir a geisladisk svo kannski thegar matthias er byrjadur ad laira ad kafa hef eg tima til ad finna utur thessu.
mikil ast.
gibbon
Saturday, August 02, 2008
vid erum komin aftur a hotelid eftir mikid safari ferdalag
vid forum a filabak inni frumskogi i tvo tima, vid tvo og fillinn Sandi asamt ma hud-inum hennar. hann var rosa godur vid hana og var alltaf ad stokkva inni skoginn og saikja baby bambus fyrir hana til ad jappla a a medan hun rollti med okkur upp anna. vid vorum i ca klukkutima ad komast upp ad fossi i skoginum. a medan vid skodudum fossinn sat ma hud-inn a hausnum a henni og spjalladi vid hana. hver fill a einn ma hud og ef hann deyr eda fer fra filnum sinum getur tekid nyjan ma hud 3 ar ad na sambandi vid filinn.
vid gistum i bungalow i kho sok thjodgardinum, eignlega i luxus utgafu af bambus kofa, mjog fogur paradis vid soft river sem vid sigldum nidur i kajak. thad var alger paradisar sigling, vid gatum stoppad og sveiflad okkur og latid okkur gossa i anna og synt og buslad. matthias priladi hatt upp og sveifladi ser og var apakottur. vid heirdum i gibbon opum en saum enga. vid heirdum lika i alskyns froskum og furdu poddum. vid forum i nudd i risa bambus skyli mjog fallegt og otrulga langt og frabairt nudd i ljosaskiptunum og ledurblokur flogrudu yfir okkur.
daginn eftir forum vid i gongutur uppi regnskoginn. thad var magnad ad ganga um regnskog. vid vorum med tony sem var leidsogumadurinn okkar og sagdi okkur fra plontum og dyralifi. svo fann hann stad i vid fossinn waaka thar sem vid gatum badad okkur prilad a steinum og stungid okkur i thessu otrulega umhverfi. skogi thakin fjoll og gibbon apa oskur.
vid forum lika i local sveita musteri, thad eru svolitid merkileg musterin her, mjog falleg en hibyli munkanna fabrotin og allt fullt af dyrum thar. folk fer med munadarlaus dyr i musterinn og munnkarnir taka vid theim og hugsa um thau, svo musteris svaidid er einsog mini dyragardar allt fullt af flaikings hundum og kottum og lika alskyns dyr, vid saum apa og bjorn, dadyr, krokodil og skjalbokur i thessu pinulittla sveitamusteri.
i dag attum vid einn dag a patong, vid leigdum okkur vespu og thvaildumst um, matthias for i parasailing, i fallhlif og vid forum i dyragardin thar sem vid knusudum oranguta og littlir apakettir priludu a okkur, en vid fengum ekki ad klappa tigrisdyri einsog okkur langadi, vid vildum endilega komast i navigi vid tigrisdyr i thessari ferd en eg nefnilega misreiknadi mig vardandi bangkok. eg hafdi plandad ad fara i tigertemple 10 agust, daginn sem vid fljugum til baka rett uppur midnaitti. en tha er thad rett eftir midnaitti 9unda. eg helt ad vid aittum heilan dag i bangkok a bakaleidinni en thad var misreikningur.
a morgun forum vid til pipi svo matthias geti lairt kofun.
gibbon out
g
Wednesday, July 30, 2008
vid erum komin til tailands i tropical paradis. Thad tok okkur 40 tima ad komast hingad fra hotelinu okkar i peking med vidkokmu i bangkok og surat tani. vid flugum med egyptian air til bangkok sem var mjog fint, forum a lestarstodina og til hollu og fengum ad geyma dot hja henni, thad var mjog spennandi, vid hoppudum a motorhjol i bangkok og lobbudum a lestarteinum i gegnum fataikrahverfi, tokum nedanjardarlestir og eg veit ekki hvad og hvad, en vid logdum okkur lika og kaildum okkur i sundlaug. svo fannst mer god hugmynd ad taka lest til phuket. eg vildi ferdast sem mest i rauntima og bera saman lestir i kina og tailandi... uff vid hefdum att ad fljuga bara. thetta var heeelviskt ferdalag, alveg agaetlega hreint i lestunum og svona en hun rett svo loootradist afram. eg hefdi geta tynt blom utum gluggann. svo var isjokul frost i lestinni og yfirbreidslan sem madur fekk var medalstort handklaidi. eg veit ekki afhverju theim fannst god hugmynd ad hafa vid frostmark i klefanum. vid tokum allt tiltaikt sem vid attum og breiddum ofan a okkur, eg er med alskyns kluta og silki dot fra mommu sem kom ser vel og vid nadum eitthvad ad sofa. vid ss reyndum ad blunda i 12 tima i trodfullri frystikistu og komum til surat tani kl 5 um nott. thar attum vid ad taka rutu klukkan 7 til phuket. okkur var um megn ad bida eftir rutunni svo vid gerdum dil vid leigubilstjora og hann keyrdi okkur fyrir 350 bhat. thad er svona 8000 isl. thetta var ca 3ggja tima leigubilaferd og vid steinsvafum. thegar vid voknudum vorum vid i tropical paradis. vid steingleimdum ollum raunum, fengum okkur morgunmat og hentum okkur i sundlaugina. forum a strondina a jet ski og roltum um baijinn sem er turista helviti ad mestuleiti en haigt ad finna fin og edlileg hverfi. vid eigum eftir ad rannsaka stadinn betur. hotelid okkar er blessunarlega uppi fjallshlid med dasamlegu utsyni. eg er sammt ad spa i ad reyna ad finna annad hotel a annari eyju sem er kannski afskektari stemmning a. eg aitla ad spurja than uti thad. matthias er buin ad finna ser kofunar namskeid og safari aifintyr sem vid aitlum i.
annars erum vid ordin blonk svo eg verd ad vera super sparsom herna. vid eyddum of miklu i kina. thad hraidilegasta vid lestarferdina var ad VID GLEYMDUM GRISLA. aumingja grisli er abyggilega daudhraiddur einhverstadar i nordur tailandi. hann sem var svo duglegur koddi. grisli var grisarkoddi sem vid keyptum i kina og var ordin mjog mikilvaigur ferdafelagi. hann hafdi rad undir rifi hverju og skodanir a ollu. mjog mikill humoristi og algert krutt. blessud se minning hans.... (honum sem hlakkadi svo til ad koma til islands med okkur)
nu bara vona eg ad matthias kvefist ekki, eg lait hann borda eingifer supu og vid aitlum ad taka thad rolega i dag. than aitladi ad koma og saikja okkur i dag og fara med okkur i muslima thorpid og skoda fossa en eg held ad vid frestum thvi.
red panda out i bili
Saturday, July 26, 2008
One night in
Á morgun fljúgum vid til Tailands, vid erum búin ad fara yfir til
Vid bordudum gódan hadeigismat en vondan kvoldmat og tokum naiturlestina til baka til
Thar fekk madur soldid sona kina i aid, allir reykjandi og hraikjandi og brosandi og allt grut skitugt.
I gair thegar vid komum heim forum vid nátturulega beint i sturtu eftir skitinn i lestinni og logdum okkur, lestarferdin til baka var ekki loftkaild svo vid vorum ansi sveitt. Vid forum svo í eftirmiddaginn a Tinjmen torg thar sem Mao er grafinn. Matthias er mjog ahugasamur um sogu kina, forna og nyja og drekkur i sig allar uppl. Dagurinn endadi svo i kinverskum laikningum vid forum i fotanudd og efra nudd og cupping. Tha hita their sogskalar og steja á bakid a manni og iljar. Nu erum vid med mis fjolublaa hringi a bakinu. Eg er ekki fra thvi ad theta hafi gert eitthvad eda komid einhverju af stad hja mer I meltingunni. Vid hittum svo April i teserimoniu og kvoddum hana, forum heim og steinlágum. I dag forum vid i galleri hverfid og svo i kvoldverd til RD sem er buin ad taka vid okkur vidtal.
Gaman
Red Panda ut.
Wednesday, July 23, 2008
Eg er i Peking ad bida eftir ad fara i hjolreida tur um Hutong hverfid svo mer datt i hug ad skrifa nokkrar linur um ferdina okkar Matthiasar. Vid erum búin ad vera i viku i Peking, vid skodum ur okkur augun a hverjum deigi, vid forum i heils dags gongu a Kinamurinn, skodudum forbodnu borgina, himnamusterid, Beihai gardinn og Hohai hverfid auk thess ad rafa bara um og skoda random musteri og borda otrulegann mat. Vid erum buin ad haetta okkur i nedanjardar kerfid og komast ad thvi ad thad er pís of keik.
Vid erum (herumbil) fyrirmyndar turistar. Vid tokum bara litinn farangur med okkur og erum uber skipulogd. Skrifum dagbaikur, teiknum thad sem fyrir ber. Thad er mjog skemmtilegt tvi heimamenn eru svo spenntir yfir Matthiasi thegar hann situr og teiknar. Sopast ad honum og fara jafnvel ad teikna med honum.
Vid reyndar erum adeins buin ad missa okkur i markadi. Ég keypti mer t.a.m rumteppi og Matthias keypti silki saeng (thad var omotstaidilegt, vid vorum i verksmidjunni og saum silki ormana og framleidslu ferlid). Hann er lika buin ad kaupa ser sko og fot og dot, eg keypti munka sko, te og reykelsi og eitthvad drasl. Vid forum i posthusid i morgun og aitludum ad senda thetta heim en tha kostadi thad meira en gossid sjalft svo vid akvadum ad burdast med thad.... so much for light travel... jaija jaija...
Mitt ferda totem er RED PANDA SPIRIT og Matthiasar seigji ég ad se froskur en hann heldur thvi fram ad thad sé THE SPIRTI OF THE EAGLE... hann um thad... hann er nu samt froskur.
Vid erum a frabairu hoteli i Peking. Beijing Temple side courtyard hostel, thad er pinu litid og heimilislegt, her er gítar, gullfiskar og skjaldbaka og mest pathetic fló- étni kettlingur sem vid hofum hitt. Vid erum voda god vid hann og hann er nuna búin ad fa floabad. Hotelid er mjog fallegt, ekta heimilislegt gamalt hutong hús á fallegum og gódum stad.
Í kvold tokum vid naitur lest til Datong til ad skoda Daoista hellamusteri og hangandi musteri. Thar verdum vid vonandi bara einn dag. Thetta er ljot litil idnadarborg med thessum merkilegur relics ... Ég er pinu stressud yfir ad tefjast i Datong thvi ég gat bara keypt one way lestarmida thangad og allar leidir liggja til Peking um thessar mundir en ég treysti Ferda gudinum (chant) meeeeeeeeggiiiiii haaaann gaaaeeettaaaa ooookkaaaarrrrrrrrrr....
Svo komum vid til baka til Peking, tha aetla eg ad draga Froskinn (oskrandi og sparkandi) í gallerí hverfid hér og skoda menningu og listir, vid eigum líka eftir ad skoda Sumarhollina..
Peking er gjorsamlega heilland, bullandi sulland kraumandi forvitnileg, med sál og mikinn karakter. Ég er personulega kolfallin.
28unda fljugum vid til Bangkok, tha hefst 2 kafli í ferd vorri. Matthias aetlar ad laera ad kafa og ég aetla ad láta nudda mig hátt og lágt og bera fléttada blómsveiga (ímynda ég mér) og svamla i turkisgrainum sjo, vid aetlum í fjollinn í múslima thorp thar sem engir hvítir menn koma, vid erum med innsider á okkar snairum og vid aetlum á fíla bak og í gibbon apa resort svo eitthvad se nefnt. I bakaleidinni forum vid og ransokum hina seidandi Bangkok litillega, vid erum sennilega búin ad fá gistingu hjá vinkonu vina okkar svo ef vid verdum ordin megablonk tha er thad frabaert. Vid aeitlum lika útur Bangkok í Tígrisdýra musteri sem er gridarstadur Tígra.
Allt dásamlegt, betra heldur en ég ímyndadi mér.
Matthías froskalopp er líka frábaer ferdafélagi.
Ég kannski sé hvort ég get sett einhverjar myndir á thetta blogg á medan á ferdinni stendur, ég efa thad en kannski set ég inn nokkrar linur as we go along.
ást og fridur
Rauda Panda og Fljúgandi Orn (froskur)